Benni - benni.is - Bílabúð Benna
General Information:
Latest News:
Ó - Ó - Óbyggðaferð! 28 Sep 2011 | 08:00 am
Góð þátttaka var í hinni árvissu Jeppaferð fjölskyldunnar sem Bílabúð Benna bauð til um helgina. Um 50 jeppar lögðu að baki 250 km leiðangur að þessu sinni.
Óbyggðirnar kalla á jeppafólk 19 Sep 2011 | 08:00 am
Bílabúð Benna býður viðskiptavinum sínum í hina árlegu Jeppaferð fjölskyldunnar, laugardaginn 24. september.
Auglýsing slær í gegn 7 Sep 2011 | 08:00 am
Um síðustu helgi fór fram Chevroletmótið, sem var lokamótið í Eimskipsmótaröðinni. Meðfram mótinu stóðu Bílabúð Benna og Golfsamband Íslands að höggleik sem kallaðist “Chevrolethola í höggi”.
Sigurvegarar í forkeppni 3 Sep 2011 | 08:00 am
í dag fór fram í blíðskapar veðri forkeppni "Chevroletholu í höggi" keppni Bílabúðar Benna og Golfsambands Íslands.
45 Chevrolet Spark í heimahjúkrun 19 Apr 2011 | 04:00 am
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur gert samning við Bílabúð Benna um rekstrarleigu á 3 bifreiðum af gerðinni Chevrolet Spark til 3ja ára. Eru það væntanlega aðeins fyrstu bílarnir af um það bil 45...
Bílabúð Benna er grænjaxl 12 Apr 2011 | 04:00 am
Bílabúð Benna er stoltur grænjaxl og styður Grænn apríl verkefnið. Fyrirtækið leggur sitt af mörkum til umhverfisverndar með margvíslegum hætti.
Dregið í Chevrolet leiknum 2 Apr 2011 | 04:00 am
Bílabúð Benna stendur fyrir alls konar uppákomum á 100 ára afmæli Chevrolet: Ári slaufunnar. Nú er nýlokið spurningaleiknum Veistu Chevrolet svarið sem fór fram á þremur stöðum á landinu: í Reykjavík,...
Fengu Chevrolet nr. 100 og 101 21 Mar 2011 | 04:00 am
Í síðustu viku fór fram afhending á 100. og 101. Chevrolet bílunum frá áramótum. Það vildi svo skemmtilega til að það voru hjón sem fengu afhenta báða bílana sem eru af gerðinni Spark.
100 bílar seldir 11 Mar 2011 | 05:00 am
Í bítið í morgun var öllum starfsmönnum Bílabúðar Benna boðið til morgunverðar og tilheyrandi í Chevrolet salnum. Tilefnið var að fagna frábærum árangri í bílasölu fyrirtækisins.