Siduskoli - siduskoli.is - Velkomin í Síðuskóla

Latest News:

Skólabyrjun 9 Aug 2013 | 05:06 pm

Ágætu foreldrar / forráðamenn nemenda í Síðuskóla Senn líður að skólabyrjun en skólinn verður settur þann 22. ágúst. Undanfarin ár höfum við hafið skólastarfið á viðtölum við alla nemendur og foreldra...

Námsgagnalistar 2013-2014 29 Jul 2013 | 10:36 pm

Námsgagnalistar fyrir veturinn hafa verið settir á síðuna og má finna þá hér.

Með sumarkveðju 11 Jun 2013 | 01:30 am

Nú er skólaárið á enda og lauk því með umhverfisdögum þar sem námið fór fram utandyra. Það má með sanni segja að veðrið hafi leikið við okkur þessa daga en seinni daginn var endað á grillveislu í stór...

Rýmingaræfing 31 May 2013 | 02:37 pm

Í morgun var síðasta rýmingaræfing vetrarins og voru nemendur ,,óundirbúnir" sem og starfsfólk. Æfingin tókst vel og skólinn var rýmdur á rúmri mínútu. Þessar æfingar eru nauðsynlegar og starfsfólk og...

Skólalok framundan 30 May 2013 | 03:40 pm

Nú fer þessu skólaári senn að ljúka og hér eru upplýsingar um það helsta sem framundan er fram að skólalokum. Síðasti kennsludagur er fimmtudaginn 6. júní en skólaslit verða 7. júní eftir því sem hér ...

Matarboð 30 May 2013 | 03:00 pm

Foreldrar nemenda í 10 bekk buðu börnunum og umsjónarkennrum þeirra í fínan mat á sal skólans kvöldið fyrir skólaferðalagið þeirra. Hér má sjá myndir frá kvöldverðinum sem tókst í alla staði mjög vel...

Fjöruferð 28 May 2013 | 10:17 pm

Fyrsti bekkur er að læra um fjöruna og hafið. Af því tilefni fórum við í gönguferð í fjöruna til að skoða lífríki hennar. Leið okkar lá um gangstéttir bæjarins yfir móa, mela og þúfur. Síðan  komum vi...

4. bekkur heimsótti Kiðagil 24 May 2013 | 08:35 pm

Dagana 13.-15. maí voru nemendur fjórða bekkjar í skólabúðum á Kiðagil í Bárðardal. Þeir heimsóttu fjárhúsin á Svartárkoti bæði á mánudag og þriðjudag og fengu að spreyta sig við ýmis störf tengd sauð...

Gönguferð í veðurblíðunni 24 May 2013 | 07:06 pm

Fyrsti bekkur fór í gönguferð í veðurblíðunni föstudaginn 24. maí. Markmiðið með ferðinni var að skoða kindur og lömbin þeirra. Geiri Vald sem á fjárhús leyfði okkur að koma og skoða hjá sér. Fjárhús...

Kveðjukaffi 21 May 2013 | 09:05 pm

Í dag þriðjudaginn 21. maí buðu nemendur í 10. bekk og foreldrar þeirra öllu starfsfólki Síðuskóla í kaffi. Einn nemandi hélt ræðu þar sem hann fyrir hönd 10. bekkingana þakkaði starfsfólkinu frábæra ...

Related Keywords:

stærðfræðiáætlun 7. bekkur, safnaÐi Í hillu, erna björg guðjónsdóttir, orkudrykkir, pörun, ester guðbjörnsdóttir, einstaklingsáætlun einhverfa, einhverfa er samsafni einkenna

Recently parsed news:

Recent searches: