Bioparadis - bioparadis.is
General Information:
Latest News:
Paradís: Von 20 Aug 2013 | 11:55 pm
Þriðja myndin í Paradísartríólógíu Austurríska leikstjórans Ulrich Seidl, Paradís: Von verður sýnd síðar á árinu í Bíó Paradís.
Paradís: Trú 20 Aug 2013 | 11:29 pm
Önnur mynd í Paradísartríólógíu Austurríska leikstjórans Ulrich Seidl, Paradís: Trú verður sýnd síðar á árinu í Bíó Paradís.
Kings of Summer 9 Aug 2013 | 10:32 pm
Myndin fjallar um þrjá unglingsstráka sem þrá sjálfstæði og ákveða því að yfirgefa foreldrahúsin án þess kveðja, og byggja sér hús í skóginum með þá fyrirætlun að lifa í villtri náttúru á eigin spýtur...
Trainspotting – Taxi Driver 9 Aug 2013 | 07:52 pm
Tvær klassískar kvikmyndir, sýndar í Bíó Paradís vikuna 10. - 15. ágúst.
Markaður í Bíó Paradís! 9 Aug 2013 | 03:28 pm
Laugardaginn 10. ágúst milli kl. 12:00-17:00 verður Bíó Paradís markaðurinn haldin í þriðja sinn.
Edie & Thea: A Very Long Engagement 6 Aug 2013 | 11:20 pm
Edie og Thea hafa verið trúlofaðar í 42 ár, þegar þeim gefst loksins kostur á að ganga í hjónaband.
Paradise Love 6 Aug 2013 | 09:56 pm
Paradise: Love ( Paradies: Liebe) er fyrsta myndin í Paradísar tríólógíu leikstjórans Ulrich Seidl sem segir sögu 50 ára gamallar konu sem ferðast til Kenýa sem kynlífsferðamaður.
Before Midnight 6 Aug 2013 | 09:33 pm
Myndin hefur hlotið lof gagnrýnenda víða um heim, en hún gerist í Grikklandi og fjallar um samband Jesse (Ethan Hawke) og Celine (Julie Delphy) sem hafa verið par í tæpan áratug.
The Act of Killing 31 Jul 2013 | 07:38 pm
Heimildakvikmynd sem sýnir fyrrum foringja dauðasveita í Indónesíu leika fjöldamorð í öllum þeim kvikmyndastílum sem þeir óska sér, m.a. í klassískum Hollywood glæpastíl og í stórbrotnum söngleikjastí...
Child´s Play 24 Jul 2013 | 10:34 pm
Fjöldamorðingi sem er á flótta undan lögreglunni ákveður að taka sér bólfestu í hinni vinalegu dúkku Chucky. Lítill strákur eignast dúkkuna, en fjöldamorðinginn treystir á hann að vernda sig.