Blog - pallvil.blog.is - Tilfallandi athugasemdir

Latest News:

Gríska leiðin úr evru-kreppu er Stór-Evrópa 27 Aug 2013 | 08:40 pm

Fyrrum fjármálaráðherra Grikklands, Yannos Papantoniou, segir einu leiðina út úr evru-kreppunni sem heldur efnahagskerfinu Suður-Evrópu í spennitreyju sé aukin miðstýring frá Brussel, sameiginleg skul...

Innrás í Sýrland er óráð 27 Aug 2013 | 04:04 pm

Tiltölulega einfalt er fyrir stórveldi að ráðast inn í ríki og fjarlægja vonda valdahafa. Ólíkt erfiðara er að setja saman lögmæta ríkisstjórn sem heldur friðinn. Lýðræðisþjóðir geta ekki farið inn í...

Neysla og ábyrgðarleysi skuldara 27 Aug 2013 | 12:02 pm

Drjúgur hluti af fasteignalánum, sem tekin voru á tímum útrásar, fóru í neyslu. Fólk veðsetti húseignir sínar til að kaupa sér dýra bíla, fara í ferðalög og almennt lifa um efni fram. Þegar Framsókna...

Ráðherra, menntun og lífstíll ungs fólks 26 Aug 2013 | 10:30 pm

Ungt fólk getur lokið stúdentsprófi á þremur árum. Allir fjölbrautaskóla bjóða upp á þriggja ára nám til stúdentsprófs og sumir bekkjaskólar, t.d. Kvennaskólinn. Þrátt fyrir að þessi leið standi opin,...

Meðallaun 522 þús. á mánuði 26 Aug 2013 | 08:09 pm

Laun félagsmanna BHM, fólk með að lágmarki þriggja ára háskólanám að baki, voru að meðaltali 522 þúsund krónur. Miðað er við febrúarmánuð í ár. Sumar starfsstéttir, t.d. kennarar, liggja töluvert að ...

Sighvatur grimmur við ESB-sinna í Sjálfstæðisflokki 26 Aug 2013 | 04:02 pm

Þorsteinn Pálsson, Benedikt Jóhannesson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason - og þið öll hin. Hvernig dettur ykkur þetta í hug? Þið eruð ekki heimsk, eða hvað? Þannig spyr Sighvatur Björ...

Meirihlutinn á alþingi og þingræðið 26 Aug 2013 | 02:07 pm

Meirihluti alþingis ákvað 16. júlí 2009 að Ísland skyldi sækja um aðild að Evrópusambandinu. Þessi meirihluti féll með látum í kosningunum í apríl í vor. Stefna þeirra tveggja flokka sem fengu mest f...

Tilraunir í heimshagkerfinu og Ísland 26 Aug 2013 | 11:51 am

Eftir alþjóðakreppuna 2008 gerðu Bandaríkin, Bretland og Japan tilraunir til að knýja fram hagvöxt með  því að seðlabankar þessara ríkja buðu ótakmarkað lánsfé á litlum sem engum vöxtum. Seðlabankinn ...

Bullandi vantraust á Árna Pál í Samfylkingunni 25 Aug 2013 | 11:27 pm

Samfylkingar-Eyjan segir frá því í framhaldi af tillögu Árna Þórs Sigurðssonar að vinstrimenn taki nú enn einn sameiningarsnúninginn að Katrín Jakobsdóttir sé framtíðarleiðtogi sameiningarflokks alþýð...

Vinstriflokkarnir, Vilmundur og skítapakkið 25 Aug 2013 | 05:15 pm

Stjórnmálaflokkar þjóna fleiri en einu hlutverki. Eitt er að skaffa bitlinga handa flokkshestum. Vilmundur heitinn Gylfason, sem hrökklaðist úr Alþýðuflokknum, lýsti því þannig að eftir hverjar kosnin...

Related Keywords:

byr, good to great summary, marvin lee dupree, ragnar þór ingólfsson, goðamót 2011, tore veija, svana kristin elisdottir, goðamót þórs, sverrir stormsker, pepsi myndir

Recently parsed news:

Recent searches: