Heilsuhringurinn - heilsuhringurinn.is
General Information:
Latest News:
Mygla og rafgeislun. 24 Aug 2013 | 07:54 pm
Lengi hafa verið vangaveltur um það hvort myglusveppur sé duglegri við að fjölga sér í híbýlum manna í dag en á árum áður. Mygla er hluti af náttúrunni og umhverfi mannsins og líklegt má telja að mygl...
Blöðrur á eggjastokk minnkaðar með ilmkjarnaolíum 18 Aug 2013 | 05:54 pm
Blöðrur á eggjastokkum geta valdið mikilli vanlíðan. Hér er þýdd og endursög saga konu sem fjallar um hvernig blöðrur á eggjastokkum minnkuðu ótrúlega mikið á sex vikum með notkun ilmkjarnaolía. Kona...
Undravert hlutverk ,,gagnslauss botnlanga“ 24 Jul 2013 | 01:31 am
Fræðsla um líkamann – hvers vegna höfum við botnlanga? Almennt er talið að hluti ónæmiskerfisins og eitlar í meltingarvegi hjálpi til að eyða skaðlegum efnum sem koma í hann með mat. Háþróað kerfi lí...
Að kynnast sjálfum sér og öðrum - Enneagramm- typology 14 Jul 2013 | 05:59 pm
Níu persónuleikar - með formgerðaflokkun Á Íslandi er hafin kennsla í Enneagramm fræðum, einum áhrifaríkustu sjálfsþroska-, samskipta- og samvinnuverkfærum sem notuð eru í heiminum í dag. Þekking á E...
Hjartanærandi uppeldi gerir kraftaverk! 14 Jun 2013 | 05:11 am
Gréta Jónsdóttir, einstaklings-, hjóna- og fjölskylduráðgjafi segir hér frá hvernig ,,hjartanærandi uppeldi" hjálpaði syni hennar eftir mikla erfiðleika í æsku. Hún segir sögu þeirra gott dæmi um hve ...
Aspas gegn krabbameini – hverjum hefði dottið það í hug 10 Jun 2013 | 03:54 pm
Móðir mín tók niðursoðna heila stilka af aspas sem hún maukaði og tók inn 4 teskeiðar á morgnana og aðrar 4 teskeiðar síðar um daginn í heilan mánuð. Hún tekur nú krabbameinslyf gegn þriðja stigs lung...
Heimalagað tannkrem 6 Apr 2013 | 05:54 pm
Hér er fljótleg aðferð við heimalagað tannkrem, það tekur aðeins nokkrar mínútur. Innihaldsefni: 2 bollar kaldpressuð, lífræn kókosolía 1/4 bolli matarsódi 20 dropar piparmyntuolía (eða olía að ei...
Heilsa 30 Mar 2013 | 05:38 pm
Ýmislegt kemur upp í huga fólks þegar orðið heilsa er nefnt. Að vera laus við sjúkdóma og einkenni þeirra, að vera í góðu líkamlegu formi, borða góða, heilsusamlega fæðu og það að líða vel. Allt eru þ...
Hvers konar sveppir í híbýlum eru hættulegir fólki? 17 Mar 2013 | 02:13 pm
Á Vísindavefnum: http://visindavefur.is/?id=31506. Svarar líffræðingurinn Jón Már Halldórsson spurningum um skaðsemi sveppasýkinga í híbýlum fólks. Hann gaf Heilsuhringnum góðfúslegt leyfi til að bir...
Reynsla af Locoid sterakremi leiddi til gerðar jurtasmyrsla 10 Mar 2013 | 12:42 pm
Magga Hrönn Kjartansdóttir vann í 9 ár á hjúkrunarheimili og þurfti þá stundum að bera krem á vistfólkið. Starfsfólkið fékk skýr fyrirmæli frá hjúkrunarfræðingum um að nota hanska til varnar húð sinni...