Motocross - motocross.is - www.motocross.is « www.motocross.is
General Information:
Latest News:
Dagskrá bikarkeppninnar á morgun – brautin nýlöguð!!! 27 Aug 2013 | 03:25 am
Hér má sjá dagskrána svona ca. ef aðstæður leyfa og allt gengur upp. Hugmyndin er að vera með 3 flokka, Karla A/B, Kvennaflokk og 85 flokk. Hver flokkur keyrir 4 moto í heildina og verður hvert þeirra...
Staðan í Íslandsmótinu í Motocrossi eftir 4. umferð 26 Aug 2013 | 03:05 am
Kári Jónsson er með sterka stöðu í MX Open með 183 stig en Eyþór Reynisson er með 160 stig í öðru sæti og Sölvi Borgar í þriðja sæti með 158 stig. Þeir eiga því á brattann að sækja fyrir síðustu umfer...
Næsta umferð í enduroinu fer fram um næstu helgi 26 Aug 2013 | 01:55 am
5. og 6. umferð Íslandsmótsins í Enduro ECC fer fram í Bolaöldu fer fram næsta laugardag 31. ágúst í Bolaöldu. Þar verður lagður uþb. 15 km langur hringur um kunnuglegar slóðir en þó með e-h skemmtile...
4. umferð Íslandsmótsins í motocrossi fór fram í Motomos í dag 25 Aug 2013 | 04:15 am
Enn og aftur setti veðrið hressilegt strik í reikninginn og þriðja drullukeppnin í sumar varð niðurstaðan. Keppnin var haldin í braut Motomos en þar er komin hreint út sagt frábær aðstaða og greinileg...
BIKARMÓT Í BOLAÖLDUBRAUT. 27.08.13 25 Aug 2013 | 01:17 am
Þar sem stóra brautin í Bolaöldu hefur fengið töluverðar breytingar undanfarið er nauðsynlegt að halda létta bikarkeppni. Við ætlum að skella upp keppni á Þriðjudag. Hefjum leika kl 18.00 með skráning...
EKKI ÆFING Í KVÖLD VEGNA VEÐURS! 21 Aug 2013 | 08:52 pm
Það er allt á floti og svæðið ekki að bjóða uppá akstur í þessari bleytu. Kv, Þjálfarar
4.umferðin í Motocrossi á laugardaginn 20 Aug 2013 | 12:29 pm
Heimamaðurinn Viktor Guðbergsson núverandi Íslandsmeistari í MX Open verður í eldlínunni um helgina Laugardaginn 24 ágúst verður haldin fjórða umferðin í Íslandsmeistaramótinu í motocrossi. Er þetta...
Snilld, og ekkert annað – skemmtikeppnin í dag :) 18 Aug 2013 | 12:45 am
Í dag var fjórða skiptið í röð sem þessi keppni er haldin og við fáum fullkomið veður, sól, logn og brjáluð blíða með fullkomnu rakastigi í brautinni. Það voru 39 keppendur sem tóku þátt í keppninni o...
Frábær stemning á krakkakeppni VÍK í gærkvöldi 15 Aug 2013 | 08:02 pm
Eiður kátur með verðlaunin sín Hátt í 30 krakkar tóku þátt í keppninni í Bolaöldu í gærkvöldi. Þau létu ekki smá rigningu stoppa sig krakkarnir og foreldrarnir sem mættu til keppni í gær enda hefur s...
Enduro-skemmtikeppni VÍK og Líklegs næsta laugardag 14 Aug 2013 | 09:21 pm
Nú er allt að gerast. Við ætlum að gera eitthvað skemmtilegt um helgina og VÍK ásamt Hirti Líklegum standa fyrir enduroskemmtikeppni á laugardagsmorguninn. Allir geta verið með, einföld braut, tveir ...