Neminn - neminn.is - Samband íslenskra framhaldsskólanema
General Information:
Latest News:
Bókun stúdentahreyfinganna við ákvörðun stjórnar LÍN um fyrirhugaðann niðurskurð á fjárframlögum ríkissins til Lánasjóðs íslenskra námsmanna 30 Jun 2013 | 05:45 am
Bókun á stjórnarfundi LÍN 28. júní 2013 Til: Stjórn LÍN Frá: Námsmannahreyfingarnar í stjórn LÍN (SHÍ, SÍF, SÍNE, BÍSN) Efni: Úthlutunarreglur LÍN 2013-...
68 sekúndur 27 Jun 2013 | 05:41 am
Í nýafstaðinni kosningabaráttu stjórnmálaflokkanna til Alþingis var einn umræðuþáttur á RÚV tileinkaður velferðar- og menntamálum. Af rúmlega 87 mínútna löngum þætti töluðu fulltrúar allra flokka sama...
Langar þig að vera í ritstjórn Framhaldsskólablaðsins? 26 Jun 2013 | 09:34 pm
Framhaldsskólablaðið mun áfram verða starfrækt á komandi vetri og því erum við að leita að hæfileikaríkum framhaldsskólanemum til setu í ritstjórn blaðsins. Öllum framhaldsskólanemum er velkomið að sæ...
Bókamarkaður SÍF 21 Aug 2012 | 12:22 am
Skiptibókamarkaður SÍF lauk starfsemi sinni í ágúst 2011 en þó geta þeir sem enn eiga eftir að sækja bækur til okkar haft samband á [email protected] eða á Facebook síðunni okkar til að nálgast bækurna...
Engin bóksala að þessu sinni 6 Jan 2012 | 01:43 am
Framkvæmdastjórn SÍF hefur ákveðið að halda ekki bóksölu félagsins að þessu sinni. Þeir einstaklingar sem eiga bækur inni á bóksölunni geta nálgast þær dagana 8 – 13 janúar á skrifstofu SÍF að Pósthús...
17. nóvember Alþjóðlegur dagur námsmanna- Til hamingju námsmenn! 18 Nov 2011 | 05:02 am
Ekki láta þér bregða rekist þú á hóp námsmanna hlaupandi um stræti borgarinnar brosandi út að eyrum. Í dag fögnum við nefnilega alþjóðlegum degi námsmanna. Í áraraðir hefur 17. nóvember verið haldinn...
Samband íslenskra framhaldsskólanema óskar eftir að ráða starfsmann í stöðu verkefnastjóra 13 Oct 2011 | 06:41 am
Helstu verkefni eru upplýsingaþjónusta fyrir nemendur á framhaldsskólastigi, umsjón með sérverkefnum SÍF, og aðstoð við framkvæmd á árlegum verkefnum. Gerð er krafa um að viðkomandi hafi staðgóða þek...
Fréttabréf Sambands íslenskra framhaldsskólanema 5 Oct 2011 | 02:44 am
Á næstu dögum mun SÍF senda frá sér fréttabréf, en stefnt er að því að senda út að jafnaði mánarlegt fréttabréf með fréttum af starfinu, upplýsingum um viðburði á vegum sambandsins og aðildafélaga, og...
Ný framkvæmdastjórn SÍF kosin 20 Sep 2011 | 11:09 pm
Síðastliðna helgi, 16.-17. september, fór fram 5. Þing Sambands íslenskra framhaldsskólanema. Þingið fór fram í Menntaskólanum við Hamrahlíð og var sótt af fulltrúum framhaldsskóla á Íslandi. Að venj...
Fréttatilkynning SÍF 16 Sep 2011 | 09:02 am
Föstudaginn 16. September næstkomandi verður fimmti aðalfundur Sambands íslenskra framhaldsskólanema settur í húsakynnum Menntaskólans við Hamrahlíð af Heiðu Karen Sæbergsdóttur, formanns SÍF. Á fundi...