Neytendastofa - neytendastofa.is

General Information:

Latest News:

Innköllun á UVEX reiðhjálmum 26 Aug 2013 | 01:32 pm

Neytendastofa vekur athygli á innköllun á UVEX reiðhjálmum af gerðinni Exxential (áður Uvision) sem seldir hafa verið hjá Lífland frá árinu 2010. Framleiðandinn, UVEX er auk þess að innkalla tvær

Verðmerkingar í Smáralind almennt til fyrirmyndar 23 Aug 2013 | 01:00 pm

Fulltrúar Neytendastofu gerðu könnun á verðmerkingum hjá sérverslunum í Smáralind. Farið var í 69 verslanir með margskonar rekstur. Skoðað var hvort verðmerkingar í sýningargluggum væru í lagi þar sem...

Ástand verðmerkinga á Árborgarsvæðinu og í Hveragerði 22 Aug 2013 | 06:11 pm

Í júlí sl. fóru fulltrúar Neytendastofu í Árborg og Hveragerði og gerði könnun hjá 23 fyrirtækjum. Farið var á 11 veitingastaði , fimm matvöruverslanir, tvær byggingavöruverslanir og fimm sérvöruversl...

Villandi merkingar á vörum frá ICEWEAR og NORWEAR 16 Aug 2013 | 08:35 pm

Neytendastofa hefur bannað Drífu ehf. notkun á merkingum á vörum frá ICEWEAR og NORWEAR án þess að fram komi hvaðan vörurnar séu upprunnar.

IKEA innkallar barnarúm 15 Aug 2013 | 07:01 pm

Neytendastofa vekur athygli á innköllun IKEA á KRITTER eða SNIGLAR barnarúmum vegna slysahættu. Í tilkynningu IKEA kemur fram að viðskiptavinir eru beðnir um að skoða dagsetningarstimpilinn á miðanum ...

Neytendastofa kannar veitingahús á höfuðborgarsvæðinu 15 Aug 2013 | 12:44 pm

Í júlí sl. fóru fulltrúar Neytendastofu á 97 veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu í þeim tilgangi að athuga hvort farið væri eftir reglum um verðmerkingar. Skoðað var hvort matseðill með verðupplýsingum...

Ástand verðmerkinga á bensínstöðvum 14 Aug 2013 | 01:20 pm

Í júlí fóru fulltrúar Neytendastofu í Árborg og Hveragerði og skoðuðu 15 bensínstövar. Skoðaðar voru verðmerkingar og hvort eldsneytisdælur (bensín og dísel) væru með löggildingu ásamt því að skoðað v...

Bílaumboðið ASKJA innkallar KIA bifreiðar 13 Aug 2013 | 01:30 pm

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Öskju um innköllun á 356 KIA bifreiðum. Komið hefur í ljós galli í bremsurofa sem var notaður í nokkur módel af KIA bílum.

Toyota innkallar bifreiðar 12 Aug 2013 | 04:38 pm

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 58 Yaris bifreið. Um er að ræða bifreiðar framleiddar á árinu 2013.

Neytendastofa leiðréttir frétt um ástand verðmerkinga í byggingavöruverslunum 9 Aug 2013 | 06:57 pm

Neytendastofa vill vekja athygli á því að stofnunin hefur leiðrétt frétt sem birtist á heimasíðu stofnunarinnar um ástand verðmerkinga í byggingavöruverslunum.

Related Keywords:

ísvari í bifreiðar wurt, nova ferðir, kvarta yfir auglýsingu, seinkun, friðjón b. gunnarsson, gas nemar, evidrain, ec declaration of conformity example, declaration of conformity example, ce merking

Recently parsed news:

Recent searches: